Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokun stöðu
ENSKA
termination of a position
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hvers konar vettvangur sem býður upp á viðskipti með hrávöruafleiður ætti að búa að viðunandi stöðustjórnunareftirliti sem felur í sér a.m.k. nauðsynlegar valdheimildir til að fylgjast með og nálgast upplýsingar um stöður hrávöruafleiða til að krefjast fækkunar slíkra staða eða lokunar þeirra og til að krefjast þess að lausafjár sé aftur veitt til markaðarins til að draga úr áhrifum umfangsmikillar eða ráðandi stöðu. Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin ætti að halda utan um og birta skrá með samantekt yfir öll stöðumörk og allt stöðustjórnunareftirlit sem er í gildi. Beita ætti þessum mörkum og þessu skipulagi á samræmdan hátt og líta til sérstakra eiginleika umrædds markaðar.


[en] All venues which offer trading in commodity derivatives should have in place appropriate position management controls, providing the necessary powers at least to monitor and access information about commodity derivative positions, to require the reduction or termination of such positions and to require that liquidity is provided back on the market to mitigate the effects of a large or dominant position. ESMA should maintain and publish a list containing summaries of all position limits and position management controls in force. Those limits and arrangements should be applied in a consistent manner and take account of the specific characteristics of the market in question.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065-B
Aðalorð
lokun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira